- Tannplantar (einungis varan) 10 Ár
- Krónur, brýr 5 Ár
- Innfellingar / Áfellingar 2 Ár
- Hluta gervigómur steyptur í mót 3 Ár
- Heilgervigómur 1 Ár
- Plastblendisfyllingar 1 Ár
Ábyrgðin minnkar eða ógildist ef;
- Til að viðhalda ábyrgðinni á vinnu okkar þá þarf árleg skoðun að eiga sér stað hjá Fedasz Dental. Þessi skoðun er ókeypis.
- Leiðbeiningum tannlæknis er ekki fylgt.
- Tannhirðu er ekki sinnt.
- Gervigómar eða heilgervigómar eru ekki notaðir eða viðhaldið á réttan hátt.
- Gómvefurinn eða beinabygging rýrnar af náttúrulegum orsökum.
- Orðið hefur töluvert þyngdartap eða þyngdaraukning á stuttum tíma.
- Öll veikindi sem hafa slæm áhrif á tannstatus almennt eins og flogaveiki, sykursýki, krabbameinslyfjameðferð, röntgengeislar eða slys.
- Ef sjúklingurinn tilkynnir ekki Fedasz Dental áður en hann nýtir sér ábyrgð þeirra.
Vinsamlegast athugið að ábyrgðin tekur ekki til ferðakostnaðar og er bara gild fyrir læknandi tannviðgerðir.

