
Við hefjum ferlið á skoðun og meðferðarplani
Okkar tannlæknir tekur þig í skoðun og myndatöku og svo færð þú meðferðarplan.
Um leið og þú hefur samþykkt meðferðarplanið þá hefst meðferðin sjálf sem getur tekið 7-14 daga, allt eftir umfangi meðferðar.

