Þúsundir nýjir skjólstæðingar
Þúsundir nýjir skjólstæðingar, alls staðar að úr heiminum leita til okkar á hverju ári. Ánægjubros þeirra sanna okkar gæði.
Hjá Fedasz Dental starfa reyndir tannlæknar, tannhreinsunarfræðingar og öflugt teymi aðstoðarfólks. Tannlæknar okkar eru sérhæfðir á öllum sviðum tannlækninga m.a. fegrunartannlækningum, tannígræðslum og skurðaðgerðum.
Meginstoðir Fedasz Dental er stór hópur viðskiptavina, strangar kröfur um menntun og reynslu og öflugt öryggis og gæðaeftirlit.
Tannlæknastofan er staðsett í úthverfi Búdapest, aðeins 20 mínútur frá miðbænum með lest frá stofunni.
Hár menntunarstaðall tryggir þér bestu tannlækna
Í ungverjalandi eru góðir tannlæknaháskólar sem eru vel þekktir um alla Evrópu fyrir öflugt vísindastarf og gæði menntunar. Það er ástæðan fyrir því hversu margir erlendir námsmenn sækja nám í læknavísindum til Ungverjalands.
Hár menntunarstaðall tryggir þér bestu tannlækna, tækni og meðferðarúrræði á einkareknum stofum.
Búdapest er höfuðborg Ungverjalands og þykir ein fallegasta borg í Evrópu. Má nefna einstaka staðsetning við Dóná, glæsilegur byggingarstíll, ljósadýrðin á ráðhúsinu á kvöldin, sögufrægt kaffihús frá aldamótunum 1800 -1890, fallegar kirkjubygginar t.d. St. Stephen´s Basilica og baðhúsin.
Íslendingar aðstoða og leiðbeina í öllu ferlinu
Það getur verið erfið ákvörðun að leita sér þjónustu tannlæknis í ókunnu landi og ýmsar spurningar vakna. Þá er gott að hafa íslenska tengiliði á staðnum sem sjá um samskipti og fara yfir allt ferlið með þér.
Svandís Edda þekkir Búdapest mjög vel og er tilbúin að aðstoða þig eftir þörfum í gegnum allt ferlið frá því þú hefur samband og þar til meðferðinni lýkur.